Hreyfum samfélagið til framtíðar


Hosted byRARIK


Við boðum sókn Þess vegna bjóðum við þér að taka þátt í vorfundi Rarik, þar sem við ræðum framtíðina, hlutverk okkar og tækifærin sem blasa við. Komdu og upplifðu samtal um orku, nýsköpun, samfélag og uppbyggingu – með fólkinu sem knýr þetta allt áfram.


Date
Thursday, April 10
3:00PM – 4:30PM GMT

Nánar um vorfund


Fyrirlesarar

block

forstjóri Rarik

Magnús Þór Ásmundsson

Ár drekans

block

umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Jóhann Páll Jóhannsson

Ávarp

block

aðstoðarforstjóri Rarik

Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir

Raforkumarkaður fyrir samfélagið

block

framkvæmdastjóri Bændasamtakanna

Margrét Ágústa Sigurðardóttir

Raforka og landbúnaður

block

sveitarstjóri Mýrdalshrepps

Einar Freyr Elínarson

Breyttir tímar kalla á breyttar áherslur

block

framkvæmdastjóri framtíðar og þróunar Rarik

Kristín Soffía Jónsdóttir

Mætum framtíðinni

block

Léttar veitingar og tónlistaratriði

Að loknum formlegum dagskrárliðum vorfundarins er gestum boðið upp á notalega samveru með léttum veitingum og góðu spjalli. DJ Young Nazareth skapar stemningu með svalt grúv og góðum takti, og Raddbandafélag Reykjavíkur tekur nokkur lög sem setja líf og fjör í lok dagsins.