Hreyfum samfélagið til framtíðar
Hosted byRARIK
Við boðum sókn Þess vegna bjóðum við þér að taka þátt í vorfundi Rarik, þar sem við ræðum framtíðina, hlutverk okkar og tækifærin sem blasa við. Komdu og upplifðu samtal um orku, nýsköpun, samfélag og uppbyggingu – með fólkinu sem knýr þetta allt áfram.
Nánar um vorfund
Fyrirlesarar
forstjóri Rarik
Magnús Þór Ásmundsson
Ár drekans
umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Jóhann Páll Jóhannsson
Ávarp
aðstoðarforstjóri Rarik
Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir
Raforkumarkaður fyrir samfélagið
framkvæmdastjóri Bændasamtakanna
Margrét Ágústa Sigurðardóttir
Raforka og landbúnaður
sveitarstjóri Mýrdalshrepps
Einar Freyr Elínarson
Breyttir tímar kalla á breyttar áherslur
framkvæmdastjóri framtíðar og þróunar Rarik
Kristín Soffía Jónsdóttir
Mætum framtíðinni
Léttar veitingar og tónlistaratriði
Að loknum formlegum dagskrárliðum vorfundarins er gestum boðið upp á notalega samveru með léttum veitingum og góðu spjalli. DJ Young Nazareth skapar stemningu með svalt grúv og góðum takti, og Raddbandafélag Reykjavíkur tekur nokkur lög sem setja líf og fjör í lok dagsins.